7.4.2008 | 09:59
Hvað þarf marga Hafnfirðinga til að kjósa alþingismann?
Í Vefritspistli dagsins fer Þórir Hrafn Gunnarsson yfir það hvernig brotið er á íbúum höfuðborgarsvæðisins þegar kemur að kosningum til Alþingis. Í landi sem byggir á því að allir séu jafnir gagnvart lögunum þykir sjálfsagt að atkvæði sumra vegi tvöfallt meira en annarra og að þessi mismunun sé bundin í lög. Þessar breytingar voru í raun málamiðlun á milli tveggja ólíkra sjónarmiða. Í fyrsta lagi þess sjónarmiðs að allir Íslendingar séu jafnir gagnvart lögum og atkvæði allra eigi því að telja jafnt. Í öðru lagi þess sjónarmiðs að landsbyggðin eigi einhvern rómantískan rétt til þess að hafa meira vægi en höfuðborgarsvæðið þegar kemur að því að velja fulltrúa á löggjafarþingið.
Já! Ég vil lesa meira um skipulögð mannréttindabrot á íbúum höfuðborgarsvæðisins!
Össur: Við héldum lífi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Svarið við spurningunni í fyrirsögninni er 3 - Einn til að halda á kjörseðlinum, annan til að krossa við og hinn þriðja til að setja seðillinn í kjörkassann - Engin furða að margir séu á bakvið hvern þingmann þarna
Haraldur Bjarnason, 7.4.2008 kl. 13:01
Skítafjörður
Ómar Ingi, 7.4.2008 kl. 19:19
Bara að flytja út á land ! Málið dautt !
Skákfélagið Goðinn, 7.4.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.