17.12.2007 | 17:27
Gleði, gleði, gleði...
Á þessum góðviðrismánudegi þegar vika er til jóla, flytur Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir okkur jólaboðskap um það sem ber að gleðjast yfir þessi jól. Ljótar jólaskreytingar. Hér hljóta Íslendingar að eiga enn eitt metið. Margþættur tilgangur; t.d. lýsa þær óneitanlega upp skammdegið og tilveruna ef því er að skipta með sínu ótrúlega smekkleysi. Blikkseríu sem hefur verið kastað yfir tré, slönguseríu sem hefur verið vafin um allt sem fyrir er og stórir veifandi og glóandi plastjólasveinar standa uppúr í þessum flokki. Best þó sé öllu blandað saman - og passa uppá að blikkseríurnar blikki ekki í takt.
Lesa meira um ljótar jólaskreytingar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.