Gleði, gleði, gleði...

clementines.JPGÁ þessum góðviðrismánudegi þegar vika er til jóla, flytur Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir okkur jólaboðskap um það sem ber að gleðjast yfir þessi jól. Ljótar jólaskreytingar. Hér hljóta Íslendingar að eiga enn eitt metið. Margþættur tilgangur; t.d. lýsa þær óneitanlega upp skammdegið og tilveruna ef því er að skipta með sínu ótrúlega smekkleysi. Blikkseríu sem hefur verið kastað yfir tré, slönguseríu sem hefur verið vafin um allt sem fyrir er og stórir veifandi og glóandi plastjólasveinar standa uppúr í þessum flokki. Best þó sé öllu blandað saman - og passa uppá að blikkseríurnar blikki ekki í takt.

Lesa meira um ljótar jólaskreytingar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband