Bali vegvísirinn

zpolar460.jpgÍ umfjöllun helgarinnar skođar Pétur Ólafsson Balí vegvísinn svokallađa sem var samţykktur á aukafundi á loftslagsráđstefnunni á Balí í Indónesíu. Vegvísirinn ţykir merkilegur sökum sinnnaskipta Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum. Vegvísirinn svokallađi á ađ tiltaka hversu mikiđ ţjóđir heims myndu skuldbinda sig um minnkun útblásturs gróđurhúsalofttegunda. Annars vegar iđnríki og hins vegar ţróunarríki. Öll ţróuđu ríkin sem nefnast G77 voru sammála um ađ iđnríkin myndu draga úr útblćstri koltvísýrings og ađ ţau, auk Kína og Indlands myndu leggja meira af mörkum en ţróunarlöndin til loftslagsbreytinga

Lesa meira um vegvísi í loftslagsmálum ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband