25.9.2007 | 13:11
Það er leikur að lána
Í grein dagsins fjallar Stefán Bogi Sveinsson um nýstárlegar aðferðir við hjálparstarf þar sem hægt er að veita einstaklingi úti í heimi lán og fylgjast með hvernig gengur hjá honum í gegnum netið: Þessi beintenging þess sem veitir lán við þann sem þiggur það er það sem greinir Kiva frá mörgum öðrum sambærilegum stofnunum og gerir það einhvern veginn að verkum að manni finnst þessir litlu peningar sem maður lætur frá sér svo mikils virði. Þannig verð ég ánægður með sjálfan mig og lánþeginn vonandi líka.
Ég vil endilega kynna mér nýjar leiðir til hjálparstarfs...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.