Æði borgarstjóra

pm_820389party-time-posters.jpgHver hefur ekki fengið sig full saddann af ýkjusögum um fullt, pissandi fólk með ólæti í miðborginni? Í grein dagsins veltir Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir því fyrir sér hvort runnið hafi æði á borgarstjóra í þessu máli: Miðbæjarvandinn - málefni miðbæjarins verður að teljast frekar deprímerandi æði, en minnir vissulega á unglingavandmálið sem átti sér stað í Reykjavík fyrir rúmlega 10 árum. Bara það að fyrirbærið beri svona háalvarlegt nafn og sé í fréttum daglega gerir mig persónulega mjög afhuga konseptinu.

 

Já! Ég vil lesa meira um nýjasta æði Villa Vill.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki eru þetta uppbyggilegar umræður?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.9.2007 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband