16.7.2007 | 01:05
Dubai - seinni hluti
Fyrir nokkru síðan skrifaði Styrmir Goðason grein hér á Vefritið þar sem hann lýsti metnaðarfullum áformum um uppbyggingu í Dubai. Í þessu furstadæmi í eyðimörkinni hefur strandlengjan nú verið lengd úr 70 í 1500 kílómetra og lúxushótelin spretta upp eins og gorkúlur. Dubai er paradís ríka fólksins, arabíski draumurinn. En er Dubai paradís fyrir alla? Verkamönnunum er troðið, allt að 12 saman, inn í litla skúra í útjaðri borgarinnar þar sem þeir búa við opið skólp og enga loftræstingu en hitinn getur farið upp í 50 gráður á celsius þegar verst lætur, skrifar Styrmir meðal annars.
Já, ég vil láta skemma fyrir mér glansmyndina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.