Ţetta er hótun

reganEr sú stađreynd ađ eitthvađ er bannađ međ lögum einfaldlega rök í sjálfu sér? Eru öll lög jafn mikilvćg? Af hverju virđast áróđursplaköt ganga út frá ţví ađ almenningur sé heimskur? Ţegar Atli Bollason kíkti í Ríkiđ núna fyrir helgina byrjađi hann ađ velta ţessum spurningum fyrir sér og ákvađ hann ađ skrifa ţennan föstudagspistil út frá ţessum hugleiđingum sínum.  „Međ öđrum orđum, ţađ er jafnhćttulegt ađ kaupa kippu af bjór handa nítján ára frćnku sinni og ţađ er ađ keyra hratt, og ţađ er jafnskađlegt/ósiđlegt ađ kaupa rauđvínsflösku handa átján ára frćnda sínum og ţađ er ađ stinga af frá reikningnum.”

Ég vil ađ sjálfsögđu lesa meira...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Auglýsingin sjálf hljómar dálítiđ eins og ţetta sem kemur á undan DVD myndum: "You wouldn´t steal a car..."

Anna Pála Sverrisdóttir, 13.7.2007 kl. 09:52

2 Smámynd: Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir

viđurlög og refsingar koma ađ einhverju gagni.

Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 07:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband