Þúsund apar verða aldrei Shakespeare

jakob_nielsenAðgengi að upplýsingum hefur aldrei verið eins gott og það er í dag. Það hefur heldur aldrei verið eins auðvelt að tjá sig á opinberum vettvangi. Tilkoma internetisins hefur gjörbreytt því hvernig fólk aflar sér upplýsinga og bloggið hefur haft sömu áhrif á hvernig fólk tjáir sig. En er allt þetta magn af upplýsingum og persónulegum upplýsingasíðum af hinu góða? Þeirri spurningu svarar Lára Jónasdóttir í þessum miðvikudagspistli. „Því ef þú vilt segja eitthvað, þá skaltu átta þig á því að vefurinn þrífst á sérhæfðu efni. Þar er betra að takmarka sjálfan sig við ákveðið efni og höfða til þrengri hóps, vita mikið um lítið, og keppa við 1.000 aðra bloggara frekar en að afmarka sig ekki og vita lítið um mikið, en um leið að keppa við 5.000 aðra bloggara um athygli.”

Ég vil vita meira um upplýsingamengun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Hrafn Gunnarsson

Það er afar fyndið að sama dag og þessi grein birtist, þá tek ég eftir því að þetta blogg er orðið eitt af "Völdu bloggunum" á moggablogginu.

Kveðjur :)

Þórir Hrafn Gunnarsson, 12.7.2007 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband