11.7.2007 | 14:06
Konan sem stofnađi Kópavog
Fyrir viku síđan var ţess minnst ađ 50 ár voru frá ţví ađ fyrsta konan hér á landi tók viđ embćtti bćjarstjóra. Konan var Hulda Dóra Jakobsdóttir og var hún bćjarstjóri Kópavog um fimm ára skeiđ. Í tilefni af ţví fjallar Magnús Már Guđmundsson um feril ţessarar áhugaverđu konu og um fyrstu árin í bćjarfélaginu sem hún átti svona stóran ţátt í ađ setja á fót. Á stríđsárunum ţótti ekki búsćldarlegt í Upphreppi Seltjarnarneshrepps ţar sem nánast allt var autt og óbyggt í mýrlendinu. Húsnćđisleysi og hernađarástand í Reykjavík mun hafa knúiđ marga til ađ setjast ađ í sumarbústöđum á jörđum sem ríkissjóđur átti og hluta ţeirra hafđi veriđ skipt uppí nýbýli og erfđaleigulönd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.