Konan sem stofnađi Kópavog

kopavogur-logo.jpgFyrir viku síđan var ţess minnst ađ 50 ár voru frá ţví ađ fyrsta konan hér á landi tók viđ embćtti bćjarstjóra. Konan var Hulda Dóra Jakobsdóttir og var hún bćjarstjóri Kópavog um fimm ára skeiđ. Í tilefni af ţví fjallar Magnús Már Guđmundsson um feril ţessarar áhugaverđu konu og um fyrstu árin í bćjarfélaginu sem hún átti svona stóran ţátt í ađ setja á fót. „Á stríđsárunum ţótti ekki búsćldarlegt í Upphreppi Seltjarnarneshrepps ţar sem nánast allt var autt og óbyggt í mýrlendinu. Húsnćđisleysi og hernađarástand í Reykjavík mun hafa knúiđ marga til ađ setjast ađ í sumarbústöđum á jörđum sem ríkissjóđur átti og hluta ţeirra hafđi veriđ skipt uppí nýbýli og erfđaleigulönd.”

Ég vil vita meira um Huldu..

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband