Löglegt ofbeldi?

heradsdomur.png

Í grein dagsins fjallar Valgerður B. Eggertsdóttir laganemi um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll síðastliðinn fimmtudag. Í dóminum var sýknað af nauðgunarákæru. Í kjölfarið hefur skapast mikil umræða en fjöldi lögfræðinga telur niðurstöðu dómsins einfaldlega lagalega ranga. Þá er einnig viðurkennt sjónarmið í íslenskri dómaframkvæmd að beita þarf minna ofbeldi þegar nauðgun á sér stað í lokuðum rýmum þar sem brotaþoli á erfiðara með komast undan, segir í greininni en í lok hennar veltir Valgerður því upp hvort breyting á hegningarlagaákvæðinu um nauðganir muni breyta einhverju.

Lesa nánar um rökstuðninginn...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband