Lýðveldi stofnað fyrir 63 árum

faninnGleðilega þjóðhátíð! Dagur klístraðra sleikisnuða og blaktandi fána er upp runninn. Í tilefni þessa hefur Magnús Már Guðmundsson brugðið sér 63 ár aftur í tímann og helgar helgarumfjöllun vikunnar, lýðveldisstofnuninni. ,,Dönum sárnaði að Íslendingar hefðu ákveðið að slíta sambandslagasamningunum á meðan Danmörk væri hernumin af Þýskalandi Hitlers. Þeir hefðu gjarnan viljað semja um sambandsslitin á grundvelli jafningja,” skrifar Magnús í ljósi þeirrar staðreyndar að Íslendingar notuðu tækifærið og slitu sig frá yfirráðum Danakonungs sem þá var undir hælnum á Hitler.

Ég vil lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband