Dubai – Fyrsti hluti

burj-al-arab1.JPGDubai mætti hugsanlega kalla nútíma útgáfu ævintýrisins Þúsund og ein nótt. Vefritið birtir í dag fyrsta hluta skrifa Styrmis Goðasonar um uppbyggingu atvinnulífs í Dubai, en þar horfa menn upp á þverrandi olíulindir og leita nýrra tækifæra: Til að nefna dæmi um hversu ýktar allar framkvæmdir og hugmyndir eru, er nú búið að lengja strandlengju Dubai úr 75 km í 1500 km. Það er skíðasvæði í verslanamiðstöðinni sem býður upp á vel samkeppnishæfar brekkur, að minnsta kosti miðað við Bláfjöllin.

Tékkum á þessu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband