1.5.2007 | 11:17
Raunir frambjóðandans
Tæpar tvær vikur eru í kosningar og 756 frambjóðendur reyna að ná eyrum okkar kjósenda. Anna Tryggvadóttir veltir fyrir sér mismunandi og misvel heppnuðum aðferðum sem notaðar eru í baráttunni um atkvæðin. Í greininni segir meðal annars: Þegar frambærilegu frambjóðendurnir eru uppteknir við að undirbúa sig fyrir að verða Alþingismenn eru þessir minna frambærilegu að taka virkan þátt í kosningabaráttunni. Þeir reyna að hala inn atkvæðunum með því að ræða við fólkið í landinu, maður á mann. Það er því minna frambærilega fólkið sem við hittum í verslunarklösunum í úthverfunum og hringir í okkur til að kynna ágæti sitt og flokksins. Lesa meira...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.