Hroki og auðmýkt: Um valdþreytu ríkisstjórnar

journalismNú styttist óðum í alþingiskosningar. Í pistli dagsins veltir Pétur Ólafsson meðal annars fyrir sér þeim mörgu spurningum sem krefja mætti ríkisstjórnarflokkana svars við og hvers vegna enginn sé að spyrja þessara spurninga. Í greininni segir meðal annars: “Einhvernveginn virðist ekki hægt að komast til botns í neinu máli: Hvort skattar hafi hækkað eða lækkað, hvort fátækt sé meiri eða minni nú eða fyrir fimmtán árum, hvort hér hafi verið rekin stóriðjustefna eða ekki – eða hvort það hafi verið rétt eða röng ákvörðun a styðja Íraksstríðið. Þetta eru ekki álitamál heldur forsendur þess að kjósendur geti gert upp hug sinn á kjördag. Hins vegar stinga stjórnarflokkarnir hausnum í sandinn og neita því að hér hafi verið rekin stóriðjustefna, neita því enn að stuðningur við Íraksstríðið hafi verið röng ákvörðun, neita því að fátækt hafi aukist og að skattar hafi hækkað.”

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband