Íbúalýðræðið,umræðan,óttinn og Evrópusambandið

 eu_voteÍ grein dagsins fjallar Dagbjört Hákonardóttir um íbúalýðræði, umræðuna og Evrópusambandið. Í greininni segir m.a: Þessi ótti við íbúalýðræðið er síður en svo nýtilkominn. Þeir sem barist hafa fyrir málefnalegri umræðu um valfrelsi íbúa þessa lands til að skera úr um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa lengi beðið eftir þeirri stundu að umræðan breytist til hins betra. 

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband