26.2.2007 | 00:27
Allt sem er djúpt og dimmt í heiminum
Klám er bannað á Íslandi, en það er samt mjög auðveldlega aðgengilegt hérlendis. Eins og fram hefur komið í umræðu um klám undanfarna daga, er hægt að kaupa það í búðum. Ennþá auðveldara er að skoða það á Internetinu. Í helgarumfjöllun vikunnar skoðar Anna Pála Sverrisdóttir klámsíður á Netinu og veltir meðal annars upp einni hlið á spurningunni um frelsi og frjálsan vilja: Við höfum líklega flest tekið þátt í einhverri umræðu um klám undanfarna daga, í tengslum við það hvort halda ætti hér ráðstefnu klámframleiðenda eða ekki. Meirihlutinn, eða a.m.k. meira áberandi voru þau sem ekki vildu sjá þessa ráðstefnu. Fókusinn í þessari umræðu hefur að einhverju leyti verið á einstaklingsfrelsið; frelsi til ferðalaga og fundahalda auk frelsis til að hafa þá atvinnu sem maður kýs sér sjálfur. Lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.