Allt sem er djúpt og dimmt í heiminum

Klámblöð í bókaverslunumKlám er bannað á Íslandi, en það er samt mjög auðveldlega aðgengilegt hérlendis. Eins og fram hefur komið í umræðu um klám undanfarna daga, er hægt að kaupa það í búðum. Ennþá auðveldara er að skoða það á Internetinu. Í helgarumfjöllun vikunnar skoðar Anna Pála Sverrisdóttir klámsíður á Netinu og veltir meðal annars upp einni hlið á spurningunni um frelsi og frjálsan vilja: „Við höfum líklega flest tekið þátt í einhverri umræðu um klám undanfarna daga, í tengslum við það hvort halda ætti hér ráðstefnu klámframleiðenda eða ekki. Meirihlutinn, eða a.m.k. meira áberandi voru þau sem ekki vildu sjá þessa ráðstefnu. Fókusinn í þessari umræðu hefur að einhverju leyti verið á einstaklingsfrelsið; frelsi til ferðalaga og fundahalda auk frelsis til að hafa þá atvinnu sem maður kýs sér sjálfur.“ Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband