Stafræn stéttaskipting

clip_image002 Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um hið nýja upplýsingasamfélag í ljósi aukinnar stéttaskiptingar. Í greininni segir meðal annars: “Það snýst ekki endilega um að þeir fátæku fái minni laun og þeir ríkari séu að fá hærri og hærri laun, heldur snýst þetta að einhverju leyti einnig um aðgang að upplýsingum og tækifærum. Þeir sem eru það efnaðir að geta keypt sér tölvu, geta kennt börnum sínum á tölvur og nýtt sér upplýsingatæknina. Þá eru þeir skrefi framar þegar kemur að því að ná sér í góða vinnu og hafa meiri aðgang að upplýsingum um hvaða réttindi þeir hafa o.s.frv.” Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband