Röskva - rödd stúdenta

Í dag og á morgun er kosið til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kári Hólmar Ragnarsson fjallar í grein dagsins um félagshyggjusamtökin Röskvu, sem hefur verið leiðandi afl í ráðinu undanfarið ár. Segir meðal annars: ,,Það er enginn að fara að gera hlutina fyrir okkur. Ef við viljum ná árangri, þá verðum við að gera það sjálf, og þora að láta í okkur heyra. Þess vegna verður Stúdentaráð að hugsa stórt, marka sér stefnu til lengri tíma og vinna á skýrum hugmyndafræðilegum grundvelli.”

Lesa meira... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband