Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.1.2009 | 12:39
Há tækni á lágu plani
Hvernig viljum við hafa heilbrigðiskerfi Íslands? Hvað færir okkur mesta heilsu? Er það ef til vill steypa? Í grein dagsins mælir Eyjólfur Þorkelsson fyrir byggingu nýs sjúkrahúss: Óþörf peningaeyðsla og óþörf áhætta fyrir sjúklinga er hinsvegar nokkuð sem ég sé svo gott sem upp á dag við núverandi aðstæður.
Lesa meira um nýtt sjúkrahús...
20.1.2009 | 13:35
Kryddsíld - Taka II
Kryddsíldarmótmælin eru Vefritspennum hugleikin um þessar mundir. Í grein dagsins gagnrýnir Bryndís Björgvinsdóttir almenna umfjöllun um mótmælin. Í greininni bendir Bryndís á að þessi þörf samfélagsins á að skipta íbúunum í góða þegna og vonda þegna, eða skríl, sé ástæðan fyrir því að stjórnvöld og fjárglæframenn virðast komat upp með hvað sem þeir vilja. Auðmenn og valdhafar hafa fengið að valsa um með frelsi fólks og sparifé í skjalatöskum, án þess að þurfa að rekast á þær fólkið sjálft. Það er fólkið, sem á með réttu þetta sparifé, frelsið og tímann sem harðsvíruð yfirstétt tók með í kasínóið.
Ég vil svo sannarlega meira...
Mótmælendur við alla innganga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2009 | 12:54
Förum í fýlu og prumpum í kór
Já, ég vil lesa meira um vinstrimenn í góðærinu!
Táknmynd góðæris eða kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2009 | 12:51
Af sjúku heilbrigðiskerfi á sökkvandi eyju
Ráðlegging eða boð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 10:43
Nú er hart í Árni
Umboðsmaður Alþingis segir í áliti sínu að Árni Mathiesen hafi ekki valið hæfasta umsækjandann í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra. Í grein dagsins spyr Steindór Grétar Jónsson hvort þingmenn Samfylkingarinnar sætti sig við að Árni sitji áfram í ráðherrastól í umboði þeirra. Allir ættu nú að geta sammælst um að það var rangt af Árna að skipa Þorstein í starfið, annarlegir hagsmunir hafi þar augljóslega ráðið för og að svona pólitískar skipanir ættu ekki að líðast í frjálsu og opnu lýðræðisríki. Dómarar hafa mikil völd yfir fólki, fjármunum þess, frelsi og framtíð. Það er því sjálfsögð krafa að þeir hæfustu gegni þessum þýðingarmiklu embættum.
Ég treysti Árna Matt til engra verka, en vil samt lesa meira...
Mótmælt við Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.1.2009 | 12:56
Eru stjórnmálaflokkarnir ónýtir?
Í pistli dagsins andæfir Stefán Bogi Sveinsson því að það eigi að kasta flokkakerfinu.
Fyrir bankahrun tóku menn sig til, gerðu upp húsin sín og öllu var hent, ekki af því að það væri ónýtt, heldur af því að það var orðið svolítið lummó. Þetta var mér einu sinni kennt að héti sóun og bruðl.
Hvítskúrað stjórnarráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.12.2008 | 13:19
Frjálshyggjunni er ekki treystandi fyrir ríkinu
Félagshyggjufólki er ekki treystandi fyrir skattpeningum! Í pistli dagsins skoðar Sverrir Bollason þessa fullyrðingu og er meðal annars ekki frá því að hann noti frjálshyggjuna sem innblástur öðru hvoru. Þessi prentsmiðja ætti í raun ekki að skipta sér af prentiðnaði, til þess eru mörg önnur fyrirtæki með öðru rekstrarsniði til þess betur fallin! Ímyndið ykkur móralinn á þeim vinnustað eftir slíka ræðu. Ímyndið ykkur svo móralinn ef þetta væri í raun eina framlag forstjórans til rekstursins. Sennilega er það ekki svo ólíkt því að starfa hjá ríkisstofnunum hér á landi undanfarin ár.
Já, ég lesa um sviðna jörð frjálshyggjumanna í ríkisrekstri ...
30.12.2008 | 13:15
Ísland - næstum því himnaríki?
30.12.2008 | 13:13
Sanngirni og virðing: Viðskiptafrasar næstu ára
Lausnin á efnahagsvanda okkar tíma felst í að gera ekki sömu mistökin aftur. Sverrir Bollason skrifar í grein dagsins um það hvernig íslenskt atvinnulíf eigi að taka til við endursköpun sína án þess að græðgin verði aftur látin ráða för: Bæði í pólitík og viðskiptum er oft talað um hádegisverðinn sem aldrei er ókeypis. Það þýðir að maður gerir ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn. Skilningur landsmanna á heilbrigðum samskiptum hefur verið brenglaður af því hugarfari að hægt sé að fá allt fyrir ekkert því merkilegt nokk, gekk það um tíma. Það tímabil er liðið og beið skipbrot með viðeigandi skell.
Já, ég vil lesa meira nýja viðskiptahætti...
15.12.2008 | 13:23
Listin að mótmæla
Kamilla Guðmundsdóttir fór með fjögurra ára son sinn á mótmæli á Austurvelli um daginn. Sonurinn komst að þeirri niðurstöðu að mótmæli væru þegar fólk safnaðist saman til að heyrðist betur í þeim. Vefritsgrein dagsins fjallar um mótmæli: "Það má í raun segja að mótmæli séu list sem við Íslendingar höfum aldrei náð að tileinka okkur að fullu. Margir álíta að ef þeir mæti á mótmæli þá öðlist þeir stimpil sem róttækir aktívistar og séu einu skrefi frá því að ganga í kommúnu og hætta að baða sig. Mótmæli á Íslandi hafa því oft minnt meira á fámenna gjörninga heldur en háværar köfur frá samfélaginu."
Akkúrat! Ég vil lesa meira um af hverju við þurfum að berjast fyrir betri framtíð.
Mótmælendur sitja ekki aðgerðarlausir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006