Sanngirni og virđing: Viđskiptafrasar nćstu ára

Lausnin á efnahagsvanda okkar tíma felst í ađ gera ekki sömu mistökin aftur. Sverrir Bollason skrifar í grein dagsins um ţađ hvernig íslenskt atvinnulíf eigi ađ taka til viđ endursköpun sína án ţess ađ grćđgin verđi aftur látin ráđa för: „Bćđi í pólitík og viđskiptum er oft talađ um hádegisverđinn sem aldrei er ókeypis. Ţađ ţýđir ađ mađur gerir ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn. Skilningur landsmanna á heilbrigđum samskiptum hefur veriđ brenglađur af ţví hugarfari ađ hćgt sé ađ fá allt fyrir ekkert ţví merkilegt nokk, gekk ţađ um tíma. Ţađ tímabil er liđiđ og beiđ skipbrot međ viđeigandi skell.“

 

Já, ég vil lesa meira nýja viđskiptahćtti...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband