Sanngirni og virðing: Viðskiptafrasar næstu ára

Lausnin á efnahagsvanda okkar tíma felst í að gera ekki sömu mistökin aftur. Sverrir Bollason skrifar í grein dagsins um það hvernig íslenskt atvinnulíf eigi að taka til við endursköpun sína án þess að græðgin verði aftur látin ráða för: „Bæði í pólitík og viðskiptum er oft talað um hádegisverðinn sem aldrei er ókeypis. Það þýðir að maður gerir ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn. Skilningur landsmanna á heilbrigðum samskiptum hefur verið brenglaður af því hugarfari að hægt sé að fá allt fyrir ekkert því merkilegt nokk, gekk það um tíma. Það tímabil er liðið og beið skipbrot með viðeigandi skell.“

 

Já, ég vil lesa meira nýja viðskiptahætti...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband