Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
3.12.2008 | 15:46
Hnattvæðing og þjóðríkið
Hið hnattræna efnahagskerfi sem sem hnattvæðingin hefur fært okkur hefur af sumum verið talið ein helsta ógn ríkisins. Jón Hartmann Elíasson ræðir í Vefritsgrein dagsins nokkur vandamál sem upp getað komið í hnattrænni stjórnun: Heimurinn hefur þjappast saman, minnkað, og aukin meðvitund er um hann sem eina heild. Því geta ýmis mál ekki lengur talist einkamál ríkis því búið er að skapa formgerðir sem eru hafnar yfir landamæri ríkja og þessar formgerðir hafa áhrif á þróun heimsmála.
Já takk! Ég vil lesa meira um hnattvæðinguna og margvísleg áhrif hennar.
2.12.2008 | 11:29
Gæti ég fengið að kjósa?
Íslendingar hafa verið duglegir að mótmæla síðustu vikur. Vefritspenna dagsins, Söndru Ósk Snæbjörnsdóttur, telst svo til að undanfarna viku hafi mótmælafundirnir verið að minnsta kosti fimm og veltir fyrir sér hvað gera þurfi svo á okkur sé hlustað: Þar sem ég stóð krókloppin á Þjóðfundi á Arnarhóli, aftur og nýbúin að mótmæla ástandinu, þá helltist yfir mig reiði. Ég var satt best að segja alveg að springa. Hvað þarf ég að gera til þess að á mig sé hlustað?
Já, ég vil lesa um af hverju við þurfum að fá að kjósa!
Kreppan hefur áhrif á jólahald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2008 | 14:16
Siðapredikun um lýðveldið Ísland – togvíraklippufullveldi eða meðvituð ákvörðun um samstöðu
Í dag eru liðin níutíu ár síðan inflúensufölir Reykvíkingar fögnuðu fullveldi Íslands við undirleik illa æfðrar lúðrasveitar fyrir framan Stjórnarráðið. Kristín Svava Tómasdóttir minnir í grein dagsins á Vefritinu á að það sé ekki Ísland sem sé fullvalda, heldur Íslendingar: "Fullveldið þýðir ekki bara að íslenska ríkið sé jafnrétthátt öðrum ríkjum á alþjóðavettvangi heldur líka að meðlimir íslensku þjóðarinnar séu allir jafnréttháir innbyrðis. Við eigum íslenska ríkið, þetta er okkar hús, hér setjum við reglurnar sem við viljum fara eftir (og brjóta eftir hentisemi)."
Ég vil að sjálfsögðu lesa meira um fullveldi Íslands í tilefni dagsins!
Haldið upp á fullveldisdaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006