Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
10.10.2008 | 08:26
Kökuát og krísur
Bryndís Nielsen á grein dagsins sem fjallar m.a. um vesturlandabúa og lánsfjárkreppunna: Geđsviđ spítala í viđbragđsstöđu, útibú bankanna erlendis í greiđslustöđvun og hlutafjáreigendur bankanna í losti. Fjölskyldur eru uggandi um framtíđ sína og erlendu myntkörfuláninu eru ekki eins sniđug nú og ţau voru fyrir ári. Hiđ sama er upp á teninginn í Evrópu og Bandaríkjunum. Og enn erum viđ bara á Vesturlöndum.
Hvernig er ástandiđ annars stađar?
Eftir viđvarandi stríđsástand á heimaslóđum búa milljónir manna í flóttamannabúđum viđ skelfilegar ađstćđur.
9.10.2008 | 09:15
Frjáls markađur siglir í strand
Í nýrri ritstjórnargrein Vefritsins má sjá greiningu á ástandi síđustu daga og vikna. Mikiđ hefur gengiđ á og almenningur tekiđ á sig hćrri skuldir en áđur hefur ţekkst í sögu landsins: Atburđir síđastliđinni vikna eru skólabókadćmi um galla frjáls markađar og sýna fram á ađ skýrar og strangar reglur á fjármálafyrirtćki eru nauđsynlegar til ađ verja almenning fyrir áhćttuspili banka og fjárfesta. Öflugar eftirlitsstofnanir er eitt af ţví sem skilgreinir nútíma lýđrćđisríki, en Ísland virđist ekki falla undir ţá skilgreiningu enn sem komiđ er.
Lesa »
6.10.2008 | 08:39
Stúdentaosmósi – Áfram gakk!
.jpg)
Lesa »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006