Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
28.10.2008 | 11:24
Staða Íslands gagnvart Evrópusambandinu
Stjórnmálafræðineminn Jón Hartmann fjallar í grein dagsins um einkenni smáríkja, stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu og veltir því fyrir sér hvort Ísland geti staðið utan ESB:
Það er ljóst að staða Íslands hefur breyst gríðarlega mikið og hratt síðustu misseri. Fall bankanna hefur varpað skýru ljósi á hversu viðkvæmt landið er fyrir áföllum og hversu dýrkeypt það hefur verið okkur að standa ein og óstudd. Gjaldeyriskreppan eykur á vanda þjóðarinnar sem er ærinn fyrir og ljóst er að sú peningamálastefna sem rekin hefur verið hér síðustu ár hefur ekki heppnast. Íslendingar hafa í gegnum tíðina treyst á tvíhliðasamninga við sterkar þjóðir en landið hefur nú vaknað upp, eitt og yfirgefið, án skjóls. Lesa meira»
Ísland leitar til seðlabanka Evrópu og Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.10.2008 | 09:14
Góðærið komið í Kattholt
Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um áhrif kreppunnar á kattahald landans:
Hver hefur ekki heyrt um fólk sem fer og kaupir sér eitthvað til að láta sér líða betur. Hvort sem það er ís, föt eða tölvuleikir. Nú eru kettir nýja uppfyllingarefnið. Að eiga gæludýr kennir fólki þó svo margt um virðingu og kærleika að ég tel þetta góða lausn. Enginn þarf heldur að hafa áhyggjur af því að kisurnar klárist, það er engin vöntun á köttum úr Kattholti í leit að góðu heimili. Lesa meira»
26.10.2008 | 12:02
Viðurkennið mistök og axlið þannig ábyrgð!
Guðlaugur Kr. Jörundsson á sunnudagsgreinina að þessu sinni:
Stjórn og stjórnendur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans ásamt stjórnvöldum bera samábyrgð á strandinu. Þessir aðilar þurfa að viðurkenna mistök sín og iðrast. Það leynist engum að þessir aðilar hafa gert mistök. Á þeirra vakt gerðist það óvart að þjóðarskútan strandaði. Við getum greint síðar nákvæmlega í hverju mistökin fólust en þessir aðilar verða að viðurkenna nú þegar að mistök voru gerð og iðrast. Lesa »
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.10.2008 | 09:31
Allt í einu eyland
Bogi Nilsson stýrir gerð bankaskýrslunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.10.2008 | 13:03
Sönnun í kynferðisbrotamálum gegn börnum
Hrafnhildur Kristinsdóttir skrifaði nýverið meistararitgerð í lögfræði um sönnun í kynferðisbrotamálum gegn börnum. Í grein dagsins birtir hún úrdrátt úr ritgerð sinni:
Kynferðisbrot gegn börnum eru svívirðileg afbrot, þar sem fullorðinn einstaklingur misnotar yfirburðastöðu sína gagnvart barni og brýtur gegn því á mjög grófan hátt. Þessi mál vekja iðulega upp mikla reiði og fyrirlitningu í samfélaginu og hafa flestir sterkar skoðanir á því hvernig þau skulu meðhöndluð í réttarvörslukerfinu. Reglulega spretta upp umræður í þjóðfélaginu um þennan málaflokk, jafnt meðal löglærðra sem ólöglærðra. Ég ákvað að skyggnast inn í dómaframkvæmdina í þessum brotaflokki í því skyni að kanna hvernig sönnun er háttað og komast að því hvort framkvæmdin sé í samræmi við þær reglur sem gilda á þessu sviði. Lesa meira»
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2008 | 09:25
Bjartsýni í kreppu
Sátt um IMF-lán í Seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 09:15
Nýja Ísland
Fjármálafyrirtækin í vanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 11:45
Krydd í tilveruna
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2008 | 11:37
Aðgengi að íslenska réttarkerfinu; Lok, lok og læs og allt í stáli, lokað fyrir Páli?
Laufey Helga Guðmundsdóttir á grein dagsins að þessu sinni. Í henni fjallar hún um aðgengi efnaminna fólks að réttarkerfinu. Hvaða úrræði eru í boði fyrir þá sem ekki hafa efni á aðstoð lögmanns: Nú kostar háar fjárhæðir að leita til lögmanna til að greiða úr þeim flækjum sem upp geta komið. Það kostar allt frá 10.000 kr. og upp í á sjötta tug þúsunda að ráða sér lögmann í eina klukkustund, eftir því hvort um er að ræða fulltrúa án lögmannsréttinda eða lögmann með sérhæfingu og mikla reynslu að baki
13.10.2008 | 08:35
„Best í heimi“
Steindór Grétar Jónsson fjallar í grein dagsins um útrásina og ímyndina. Hann skoðar gamlar ræður og rit frá æðstu stofnunum landsins: Íslendingar búa yfir eiginleikum sem gegnt hafa veigamiklu hlutverki í lífsbaráttu þjóðarinnar og eru nú grunnurinn að kröftugu viðskiptalífi. Það er forvitnilegt umræðuefni hvernig menning og saga móta útrásina, hvernig eiginleikar sem eiga sér rætur í arfleifð okkar gefa Íslendingum hugsanlega forskot á alþjóðavelli, hvernig vitund og venjur sem um aldir mótuðu samfélagið hafa reynst útrásarsveitinni haldgott veganesti.
Lesa »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006