Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
3.7.2007 | 12:16
Ávarp til Íslands.
Eruð þið orðin leið á að lesa pólitíska pistla þar sem allt er tuggið ofan í mann og rökstutt út í hið óendanlega? -Líklega ekki, þá væruð þið ekki að heimsækja þessa síðu. Hvað sem því líður er pistill dagsins ekki á hefðbundnu formi. Bryndís Björgvinsdóttir birtir hér ávarp til fósturjarðarinnar í bundnu máli: Draugur þinn er tilþrifamikill / og það gustar af börnum þínum / sem auglýsa hvarvetna sinn hressleika / er stafar af óslökkvandi þorsta
2.7.2007 | 09:33
Fósturgreiningar: "The Ups and Downs"
Áleitnar spurningar um fósturgreiningu með snemmskoðun hafa verið í umræðunni undanfarið. Í slíkri skoðun, sem einnig kallast snemmsónar, geta uppgötvast gallar á fóstrinu, á borð við litningagallann Down´s heilkenni. Í kjölfarið velja flestir foreldrar að rjúfa meðgönguna. Eyjólfur Þorkelsson er læknanemi og fyrrum formaður Ástráðs, forvarnarstarfs læknanema. Í grein dagsins veltir hann upp ýmsum hliðum á málinu og spyr spurninga: Þó því fylgi vissulega álag og fordómar að eiga barn með Downs heilkenni er það líka erfitt að eiga börn með einhverfu eða alvarlega geðsjúkdóma. Ætti að skima eftir þeim?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006