Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
14.3.2007 | 11:17
Nornaveiðar nútímans
Hans Blix fyrrum yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu Þjóðanna í Írak segir ástandið í samskiptum Írana og Bandaríkjamanna minna um margt á aðdraganda stríðsreksturs Bandaríkjanna í Írak. Í grein dagsins í dag fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um landið sem áður hét Persía og hræðsluáróður Bandaríkjamanna sem vestrænir fjölmiðlar mata okkur á.
13.3.2007 | 10:48
Lykill að rafrænu Íslandi
8.3.2007 | 09:25
Minnkandi heimsmynd í stækkandi heimi
7.3.2007 | 12:25
Spáð í kosningaspilin
Hrafn Stefánsson veltir fyrir sér yfirvofandi kosningum í pistli dagsins. Í honum segir meðal annars: Einhver hiti virðist vera að færast í stjórnarliða eftir sem nær dregur kosningum og eru stuttbuxnadrengir farnir að krefja mótorhjólakonur um uppsögn. Stuðningur þjóðarinnar við ríkisstjórnina fer minnkandi og er kominn í 49%. Mikið hefur gengið á í samstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og eru mál eins og viljugur stuðningur við stríðið í Írak, stóriðjustefnan, fjölmiðlafrumvarpið, vafasamar ráðningar í embætti hins opinbera og farsakennd lögsókn á hendur Baugi og félögum, búin að reyna töluvert á þolrif ríkisstjórnarinnar.
6.3.2007 | 09:42
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna
6.3.2007 | 09:09
Himnaríki femínistans?
6.3.2007 | 09:04
J.K. Galbraith stjórnmálaspekúlant
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006