Vopnahlé á jólum 1914

FriðardúfaÁ aðfangadag árið 1914 gerðist atburður sem greypti sig í minni þeirra sem upplifðu hann. Grétar Halldór Gunnarsson skrifar um hvað það var sem gerði hann svo sérstakan. Segir meðal annars í greininni: ,,Þessi styrjöld stóð í 4 ár og tók fimmtán milljón mannslíf að talið er. Eftir nokkurra mánaða harða bardaga og mikla sorg og þjáningu báðum megin við vesturvígstöðvarnar gerðist hinsvegar nokkuð ótrúlegt. Þetta var á aðfangadag árið 1914."

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég las greinina og táraðist.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.12.2006 kl. 00:25

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hef heyrt þessa sögu áður... ótrúlegt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.12.2006 kl. 11:04

3 Smámynd: Ólafur fannberg

lesið söguna og sá myndina

Ólafur fannberg, 27.12.2006 kl. 08:23

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hafði jú heyrt þetta líka áður en samt kom þetta við mig. Menn eiga nefilega ekki að drepa hvorn annan þó þjóðlönd þeirra skipi þeim það og þessir menn voru aldnir upp  í allt öðrum hugsunarhætti en við skiljum. Þarna brutu þeir allar reglur sem þeir þekktu og fóru eftir smavisku sinni. Þó það hafi bara verið á jólunum. Veit ekki hvort  mér takist að koma þessari hugsun minni nógu vel frá mér. En það var eitthvað sem var ofar öllu í þeirra huga.Hætti nú þetta verður svo háfleygt en semsagt þetta kom við mig. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.12.2006 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband