Hvað á barnið að heita?

SkírninÍ grein dagsins fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um mannanafnanefnd og tillögur um afnám hennar. Segir Örlygur meðal annars í greininni: ,,Sjálfur heiti ég nafni sem er langt frá því að vera hefðbundið, og hef ég þó ekki séð að ég sé mjög skemmdur af því. Ég efast líka um að Curver Thoroddsen tónlistarmaður og fyrrum kennari minn yrði fyrir miklu aðkasti vegna þess nafns, en hann er meðal þeirra sem hafa fengið synjun um nafnabreytingu."

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband