7.12.2006 | 13:31
Rauð nef og hreint vatn
Dagur rauða nefsins á föstudaginn var, 1. desember, heppnaðist afar vel. 88 milljónir króna söfnuðust og nærri fjögur þúsund nýir heimsforeldrar voru skráðir. Grétar Halldór Gunnarsson skrifar í grein dagsins um hversu miklu svona átak getur skilað: Það er frábært hvað samhent átak með þessum hætti getur gert mikið gagn. Sjálfur gekk ég Laugaveginn 1. desember síðastliðinn og sá þá fullan bíl af harðjöxlum keyra niður veginn með rúður niðurskrúfaðar, tónlistina í botni og rauð trúðanef. Skemmtilegt dæmi af vel heppnaðri söfnun. Lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.