Rauð nef og hreint vatn

Borgarfulltrúar og borgarstjóri setja upp rauðu nefin.Dagur rauða nefsins á föstudaginn var, 1. desember, heppnaðist afar vel. 88 milljónir króna söfnuðust og nærri fjögur þúsund nýir heimsforeldrar voru skráðir. Grétar Halldór Gunnarsson skrifar í grein dagsins um hversu miklu svona átak getur skilað: „Það er frábært hvað samhent átak með þessum hætti getur gert mikið gagn. Sjálfur gekk ég Laugaveginn 1. desember síðastliðinn og sá þá fullan bíl af harðjöxlum keyra niður veginn með rúður niðurskrúfaðar, tónlistina í botni og rauð trúðanef. Skemmtilegt dæmi af vel heppnaðri söfnun.“ Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband