28.1.2009 | 12:41
Skattalækkun eða skattahækkun?
Um áramótin voru gerðar breytingar á skattkerfi þjóðarinnar. Helstu breytingarnar voru meðal annars þær að álagningarhlutfall tekjuskatts var hækkað og að persónulafsláttur hækkaði. Í umræðum í fjölmiðlum var almennt talað um þessar breytingar sem skattahækkanir. Vefritspenninn Arnaldur Sölvi Kristjánsson er ekki sammála þessari fjölmiðlaumfjöllun og bendir á í grein dagsins að skattar hafi almennt lækkað í kjölfar þessara breytinga. Nettó áhrif breytinganna fela í sér einstaklingar með tekjur á bilinu 100 til 574 þús. kr. á mánuði munu á þessu ári greiða lægra hlutfall tekna sinna í tekjuskatt. Lækkunin er mest hjá fólki með 120 þús. kr. í tekjur eða um 5,5%-stig.
Lesa meira um skattalækkanirnar ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.