Skattalækkun eða skattahækkun?

Um áramótin voru gerðar breytingar á skattkerfi þjóðarinnar. Helstu breytingarnar voru meðal annars þær að álagningarhlutfall tekjuskatts var hækkað og að persónulafsláttur hækkaði. Í umræðum í fjölmiðlum var almennt talað um þessar breytingar sem skattahækkanir. Vefritspenninn Arnaldur Sölvi Kristjánsson er ekki sammála þessari fjölmiðlaumfjöllun og bendir á í grein dagsins að skattar hafi almennt lækkað í kjölfar þessara breytinga. “Nettó áhrif breytinganna fela í sér einstaklingar með tekjur á bilinu 100 til 574 þús. kr. á mánuði munu á þessu ári greiða lægra hlutfall tekna sinna í tekjuskatt. Lækkunin er mest hjá fólki með 120 þús. kr. í tekjur eða um 5,5%-stig.”

 

Lesa meira um skattalækkanirnar ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband