15.1.2009 | 12:51
Af sjúku heilbrigðiskerfi á sökkvandi eyju
Það er kreppa og allt verður að skera niður segja stjórnmálamennirnir. Guðlaugur Þór hefur ákveðið að hjóla í heilbrigðiskerfið og það með miklum látum. En það er þó mörgum sem finnst forgangsröðunin vafasöm, bæði í góðæri og í kreppunni. Meðan Björgólfarnir deildu út risaávísunum sínum og Baugsfeðgar og forsetahjónin flugu um í einkaþotum var heilbrigðiskerfið fjársvelt. Allan tímann sem kampavínið flæddi og enginn pizzustaður gat verið án flatskjás var hamrað á sparnaði á heilbrigðisstofnunum um allt land.
Ráðlegging eða boð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.