Eru stjórnmálaflokkarnir ónýtir?

Í pistli dagsins andæfir Stefán Bogi Sveinsson því að það eigi að kasta flokkakerfinu.

 

“Fyrir bankahrun tóku menn sig til, gerðu upp húsin sín og öllu var hent, ekki af því að það væri ónýtt, heldur af því að það var orðið svolítið “lummó”. Þetta var mér einu sinni kennt að héti sóun og bruðl.”

Ég vil að sjálfsögðu lesa meira um flokkakerfið!


mbl.is Hvítskúrað stjórnarráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Hvað á að koma í staðinn, nýir flokkar eða einstaklingar, en bindast þeir ekki fljótlega samtökum

Haukur Gunnarsson, 12.1.2009 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband