Listin að mótmæla

Kamilla Guðmundsdóttir fór með fjögurra ára son sinn á mótmæli á Austurvelli um daginn. Sonurinn komst að þeirri niðurstöðu að mótmæli væru þegar fólk safnaðist saman til að heyrðist betur í þeim. Vefritsgrein dagsins fjallar um mótmæli: "Það má í raun segja að mótmæli séu list sem við Íslendingar höfum aldrei náð að tileinka okkur að fullu. Margir álíta að ef þeir mæti á mótmæli þá öðlist þeir stimpil sem róttækir aktívistar og séu einu skrefi frá því að ganga í kommúnu og hætta að baða sig. Mótmæli á Íslandi hafa því oft minnt meira á fámenna gjörninga heldur en háværar köfur frá samfélaginu."

Akkúrat! Ég vil lesa meira um af hverju við þurfum að berjast fyrir betri framtíð.


mbl.is Mótmælendur „sitja ekki aðgerðarlausir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra

Já er þetta ekki þegar við erum að reyna að móta skoðanir barna okkar...

Rosalega er ég ánægð með mín 4 að þau hafa sko sína skoðum og ég hef sko ekki mótað þau.

Við þurfum aldrei að vera sammála .. það skulum við hafa á hreinu ..

kærleikur og knús til þín hér frá Esbjerg í Dóra

Dóra, 18.12.2008 kl. 00:51

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Gleðileg jól og gangi ykkur áfram vel með ritið á nýju ári!

Magnús Geir Guðmundsson, 24.12.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband