15.12.2008 | 13:23
Listin að mótmæla
Kamilla Guðmundsdóttir fór með fjögurra ára son sinn á mótmæli á Austurvelli um daginn. Sonurinn komst að þeirri niðurstöðu að mótmæli væru þegar fólk safnaðist saman til að heyrðist betur í þeim. Vefritsgrein dagsins fjallar um mótmæli: "Það má í raun segja að mótmæli séu list sem við Íslendingar höfum aldrei náð að tileinka okkur að fullu. Margir álíta að ef þeir mæti á mótmæli þá öðlist þeir stimpil sem róttækir aktívistar og séu einu skrefi frá því að ganga í kommúnu og hætta að baða sig. Mótmæli á Íslandi hafa því oft minnt meira á fámenna gjörninga heldur en háværar köfur frá samfélaginu."
Akkúrat! Ég vil lesa meira um af hverju við þurfum að berjast fyrir betri framtíð.
Mótmælendur sitja ekki aðgerðarlausir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Já er þetta ekki þegar við erum að reyna að móta skoðanir barna okkar...
Rosalega er ég ánægð með mín 4 að þau hafa sko sína skoðum og ég hef sko ekki mótað þau.
Við þurfum aldrei að vera sammála .. það skulum við hafa á hreinu ..
kærleikur og knús til þín hér frá Esbjerg í Dóra
Dóra, 18.12.2008 kl. 00:51
Gleðileg jól og gangi ykkur áfram vel með ritið á nýju ári!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.12.2008 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.