30.11.2008 | 12:37
Hugleiðing um (sannleika og) réttlæti
Nokkur umræða hefur verið um menntun og bakgrunn ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Mikið hefur mætt á viðskiptaráðherra, Björgvini G. Sigurðssyni, og efasemdaraddir uppi um hvort heimspekimenntun hans nýtist í starfi. Í grein dagsins skoðar Bjarni Þór Pétursson BA-ritgerð Björgvins sem ber heitið Hugleiðing um réttlæti. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að ritgerðin ætti að nýtast Björgvini vel - í því að segja af sér. Ég óska viðskiptaráðherra góðs gengis í sinni ákvarðanatöku, ritgerðin stendur enn fyrir sínu og ætti að hjálpa til við skýrari framtíðarsýn, bæði hans og okkar allra. Megi Björgvini G. Sigurðssyni farnast vel í hverju því sem hann tekur sér fyrir hendur og megi þessi dæmisaga úr raunveruleikanum verða öðrum víti til varnaðar réttsýnir góðir menn, á réttum stað, á réttum tíma verða að taka réttar ákvarðanir ef vel á að fara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Kannski ætti kauði að lesa yfir glósurnar sínar frá háskólaárunum.
Baldur Gautur Baldursson, 30.11.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.