Hugleiðing um (sannleika og) réttlæti

Nokkur umræða hefur verið um menntun og bakgrunn ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Mikið hefur mætt á viðskiptaráðherra, Björgvini G. Sigurðssyni, og efasemdaraddir uppi um hvort heimspekimenntun hans nýtist í starfi. Í grein dagsins skoðar Bjarni Þór Pétursson BA-ritgerð Björgvins sem ber heitið „Hugleiðing um réttlæti“. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að ritgerðin ætti að nýtast Björgvini vel - í því að segja af sér. Ég óska viðskiptaráðherra góðs gengis í sinni ákvarðanatöku, ritgerðin stendur enn fyrir sínu og ætti að hjálpa til við skýrari framtíðarsýn, bæði hans og okkar allra. Megi Björgvini G. Sigurðssyni farnast vel í hverju því sem hann tekur sér fyrir hendur og megi þessi dæmisaga úr raunveruleikanum verða öðrum víti til varnaðar – réttsýnir góðir menn, á réttum stað, á réttum tíma verða að taka réttar ákvarðanir ef vel á að fara.
 
Já, ég kynna mér inntak BA-ritgerðar viðskiptaráðherra!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Kannski ætti kauði að lesa yfir glósurnar sínar frá háskólaárunum. 

Baldur Gautur Baldursson, 30.11.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband