Hugleiđing um (sannleika og) réttlćti

Nokkur umrćđa hefur veriđ um menntun og bakgrunn ráđherra í ríkisstjórn Íslands. Mikiđ hefur mćtt á viđskiptaráđherra, Björgvini G. Sigurđssyni, og efasemdaraddir uppi um hvort heimspekimenntun hans nýtist í starfi. Í grein dagsins skođar Bjarni Ţór Pétursson BA-ritgerđ Björgvins sem ber heitiđ „Hugleiđing um réttlćti“. Hann kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ritgerđin ćtti ađ nýtast Björgvini vel - í ţví ađ segja af sér. Ég óska viđskiptaráđherra góđs gengis í sinni ákvarđanatöku, ritgerđin stendur enn fyrir sínu og ćtti ađ hjálpa til viđ skýrari framtíđarsýn, bćđi hans og okkar allra. Megi Björgvini G. Sigurđssyni farnast vel í hverju ţví sem hann tekur sér fyrir hendur og megi ţessi dćmisaga úr raunveruleikanum verđa öđrum víti til varnađar – réttsýnir góđir menn, á réttum stađ, á réttum tíma verđa ađ taka réttar ákvarđanir ef vel á ađ fara.
 
Já, ég kynna mér inntak BA-ritgerđar viđskiptaráđherra!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Kannski ćtti kauđi ađ lesa yfir glósurnar sínar frá háskólaárunum. 

Baldur Gautur Baldursson, 30.11.2008 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband