28.11.2008 | 11:59
Duglega Auður
Bylting og kvenfrelsi eru viðfangsefni greinar dagsins á Vefritinu. Eva Bjarnadóttir fjallar um hvernig konur geti sætt lagi á umbrotatímum í þjóðfélaginu til að ná fram breytingum. Íslenskar konur finna að kjöraðstæður fyrir kvenfrelsisbyltingu er núna. Fjármálafyrirtækið Auður Capital gaf tóninn. Auður skapaðist í krafti kvenna og reyndist sjálfbær. Nú koma karlar og drengir heim úr stríðinu, eins og það hefur verið nefnt, með skottið á milli lappanna. Þeir viðurkenna að ef til vill hafi einsleit samsetning herdeildarinnar orsakað tapið.
Hömlum aflétt og nýjar settar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Geta ekki allir sætt lagi á umbrotatímum og hefur það ekki alltaf verið gert. Er það eitthvað sérstaklega kynjaskipt?... Nú er fullt af fólki að kroppa í hræinn út um allan heim...
itg (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 22:56
Þetta er hræsni hvernig forráðakonur hafa notað þessi gjaldþrot bankanna til að vekja athygli á sjálfum sér, "veifað röngu tré, frekar en öngu".
Auður Capital er nýr fjárfestingarsjóður (ársgamall) sem fékk peninga hjá lífeyrissjóðum og bönkum til að fjárfesta í fyrirtækjum kvenna og það er gott og blessað. Þessi sjóður hefur sett fjármagn sitt í fyrirtæki sem eiga eftir að sanna sig og þá kemur í ljós hvernig ávöxtun Auðar hefur rentað sig.
Sigurbjörn Svavarsson, 28.11.2008 kl. 23:27
Stelpur - setjið femínismann á svolítið hærra umræðuplan og lesið bók Iris Marion Young "Throw like a girl". Áhugaverðir fletir á hinum "raunverulega" aðskilnaði kynjanna!
Baldur Gautur Baldursson, 29.11.2008 kl. 23:22
Áhugavert innlegg í umræðu sem aldrei deyr.
Jóhann G. Frímann, 30.11.2008 kl. 05:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.