27.11.2008 | 08:01
Að gefa sumum upp á nýtt
Af hverju eru allir sammála um að börnin okkar eigi að borga fólki aftur sparnaðinn sem gufaði upp þegar bankarnir gáfu upp öndina? Hvað felst í þessu new deal sem gáfumennum verður tíðrætt um? Fá kannski ekkert allir endurgjöf? Stígur Helgason veltir þessu fyrir sér. Það eina sem allir virðast geta komið sér saman um er að ríkissjóður þurfi nauðsynlega að tryggja allar bankainnistæður Íslendinga upp í topp. Eftir að efnahagsundrið Ísland hrundi til grunna yfir nótt silaðist forsætisráðherra á fætur upp úr brakinu, gráhærður af ryki, til að segja þetta: Við vitum akkúrat ekkert hvað við ætlum að gera, fyrir utan það að allar innistæður í bönkunum eru að fullu tryggðar. Þetta hefur síðan verið áréttað líklega á annað þúsund sinnum með mismiklum málalengingum. Hvort tveggja.
IMF byrjaður að lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Það er nú gott að blessaður Davíð skuli vera kominn með reikning í seðlabanka BNA og JP Morgan skuli vera líflína okkar við umheiminn.
En það sem ég er reið yfir er: Peningar gufa ekki upp
Straumur-burðarás er að fara aftur á stað og fleiri slík 13 núlla maðurinn okkar gat keypt fjölmiðlana eftir hrun og 150 íslendingar hafa allt sitt á þurru á Cayman og fleiri stöðum. En eftir sitjum við fávitarnir og eigum að borga. HVE STÓR ER AFNEITUNIN?
Begga frænka (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.