17.11.2008 | 14:37
Hvernig þjóðfélag viljum við?
Í ólgusjó undanfarinna vika hafa skammtímalausnir litað umræðuna. Í grein sinni lítur Þórður Sveinsson fram á veginn, spáir vinstrisveiflu í íslenskum stjórnmálum og sér framtíð Íslands borgið í blönduðu hagkerfi. Í þessu blandaða hagkerfi væru fyrirtæki fyrst og fremst rekin starfsemi þeirra sjálfra vegna en ekki til að skapa eigendum ofsagróða á skuldsettu verðbréfabraski sem getur sett allt á annan endann. Sjálfstæði fjölmiðla yrði tryggt sem mest mætti verða. Skýrar reglur yrðu settar um eignarhald sem þó væru ekki það íþyngjandi að þær stefndu rekstri þeirra í voða. Til að auka svigrúm til að dreifa eignaraðildinni mætti hugsa sér að fjölmiðlarnir væru öðrum þræði reknir á félagslegum grunni og fengju styrki frá ríki og sveitarfélögum.
Ráðherrar boða blaðamannafund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.