14.11.2008 | 12:44
Hin hreinu hćnsn
Gestur Vefritisins ađ ţessu sinni er Jón Ţór Pétursson. Í grein sinni fjallar hann um íslensku landnámshćnuna, hreinleika hennar og hamingju, en kannski líka eitthvađ fleira. Ţađ kemur ţví ef til vill ekki á óvart ađ íslenska landnámshćnan býr yfir mörgum mannkostum landnámsmannanna enda hefur hún ţurft ađ glíma viđ svipuđ vandamál í gegnum tíđina. Íslenska landnámshćnan er minni en margar ađrar hćnutegundir en á móti kemur ađ hún er harđger og dugleg og ţađ má hugsa sér ađ ţessi persónueinkenni hafi mótast í baráttu viđ óblíđ náttúruöfl Íslands. Íslensku landnámshćnurnar fara ekkert ađ vćla ţó úti blási heldur setja undir sig hausinn og arka af stađ. Íslenski einyrkinn er ekki bara mađur, hann er líka hćna, jafnvel kona ef út í ţađ er fariđ.
Ungahlutfall veiddra rjúpna 78% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ekki vera hćnur, mótmćla!
http://this.is/nei/?p=525
Bloggarinn (IP-tala skráđ) 15.11.2008 kl. 18:40
Ţetta eru frábćrar hćnur, verpa frekar litil egg en eru fallegar og hraustar.
Úrsúla Jünemann, 16.11.2008 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.