Obama vann!

Að Barack Hussein Obama sé nýr forseta Bandaríkjanna vekur með mörgum von um breytta tíma. Eva Bjarnadóttir fjallar í grein dagsins um hvað geti falist í slíkum breytingum: Orð Obama vekja von með allri heimsbyggðinni um breytta tíma. Í stað herskárra yfirlýsinga forvera hans lofar hann stuðningi. Í stað hroka sýnir hann auðmýkt. Í stað þess að taka þátt í því sem á tímum virtist vera óendalega langdregin typpakeppni, leggur hann áherslu á gildi og hugmyndafræði.

 

Já, ég vil lesa meira um nýjan forseta BNA ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þessi sigur vekur með mér von. Þetta er eins konar ljós í myrkrinu og veitti ekki af því skammdegið er óvenju myrkt þetta árið

Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.11.2008 kl. 00:22

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 6.11.2008 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband