5.11.2008 | 13:06
Obama vann!
Að Barack Hussein Obama sé nýr forseta Bandaríkjanna vekur með mörgum von um breytta tíma. Eva Bjarnadóttir fjallar í grein dagsins um hvað geti falist í slíkum breytingum: Orð Obama vekja von með allri heimsbyggðinni um breytta tíma. Í stað herskárra yfirlýsinga forvera hans lofar hann stuðningi. Í stað hroka sýnir hann auðmýkt. Í stað þess að taka þátt í því sem á tímum virtist vera óendalega langdregin typpakeppni, leggur hann áherslu á gildi og hugmyndafræði.
Já, ég vil lesa meira um nýjan forseta BNA ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2008 kl. 10:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Þessi sigur vekur með mér von. Þetta er eins konar ljós í myrkrinu og veitti ekki af því skammdegið er óvenju myrkt þetta árið
Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.11.2008 kl. 00:22
Sporðdrekinn, 6.11.2008 kl. 02:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.