1.11.2008 | 14:38
Mótmæli gegn mótmælum gegn mótmælum
Mótmælum hefur verið mótmælt í umræðunni síðustu daga. Sverrir Bollason mótmælir mótmælum gegn mótmælum í grein dagsins. Við gefum honum orðið:
Mótmæli gegn slökum og tvístruðum mótmælum er eitthvað leiðinlegasta þrefið sem ég hef heyrt síðustu daga. Minnimáttarkenndin gegnsýrir allt en brýst aðallega fram í því þegar kvartað er yfir hvað Íslendingar séu lélegir að mótmæla. Oft er þá vitnað til mikillar herkænsku og reynslu franskra mótmælenda sem virðist vera samdóma álit um að séu allra bestir. Ég sting niður penna nú til að fara í gegnum nokkrar ranghugmyndir fólks um mótmæli og velta upp tilgangi þessa tjáningaforms. Lesa meira»
Um þúsund mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.11.2008 kl. 09:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Friður 200 sé með yður
Júlíus Valsson, 1.11.2008 kl. 22:34
Takk fyrir áhugaverða grein. Eiit sem þarf að huga að líka er þegar útsendarar kúgaranna mæta á svæðið í dulargerfi sem mótmælendur, en er fyrst og fremst ætlað að hleypa mótmælunum upp, bæði til að koma óorði á mótmælendur og gefa óeirðalögreglunni tilefni til að ganga fram af fullri hörku gegn þátttakendum, er vel þekkt erlendis en veit ekki til að þessi taktík hafi verið praktíseruð hérlendis...eða hvað?
Georg P Sveinbjörnsson, 2.11.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.