25.9.2008 | 09:30
Af hipsterum og hipsterisma
Karl Tryggvason fjallar í sinni fyrstu grein hér á Vefritinu um fyrirbærið hipster. Hann veltir fyrir illskiljanlegum skilgreiningum á fyrirbærinu og hvernig þeir virðast allsráðandi á strætum stór- og smáborga. Douglas Haddow telur hipsterinn afkvæmi hugsjóna og hugmynda andmenningarhreyfinga fyrri áratuga (e. counterculture). Þannig hafi hipparnir, pönkararnir, umhverfisverndasinnarnir og hip hop-ararnir og allt sem þeir stóðu fyrir runnið saman og útkoman er hipsterinn, alþjóðlegt en illskilgreinanlegt fyrirbæri sem lifir stílíseruðum en innihaldslausum og hugsjónalausum lífstíl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Skemmtilegt
styrmir goðason (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.