Af hipsterum og hipsterisma

vice1-237x300Karl Tryggvason fjallar í sinni fyrstu grein hér á Vefritinu um fyrirbærið hipster. Hann veltir fyrir illskiljanlegum skilgreiningum á fyrirbærinu og hvernig þeir virðast allsráðandi á strætum stór- og smáborga. Douglas Haddow telur hipsterinn afkvæmi hugsjóna og hugmynda andmenningarhreyfinga fyrri áratuga (e. counterculture). Þannig hafi hipparnir, pönkararnir, umhverfisverndasinnarnir og hip hop-ararnir og allt sem þeir stóðu fyrir runnið saman og útkoman er hipsterinn, alþjóðlegt en illskilgreinanlegt fyrirbæri sem lifir stílíseruðum en innihaldslausum og hugsjónalausum lífstíl.

Lesa meira>>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegt

styrmir goðason (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband