10.9.2008 | 16:20
Tölum um sjúkratryggingar
Rætt er um sjúkratryggingar á Alþingi í dag. Sverrir Bollason segir margt vitlausara en að taka sér góðan tíma til að ræða grundvallarbreytingar í samfélaginu og gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir slæleg vinnubrögð við að kynna sjúkratryggingafrumvarpið: Frá því Guðlaugur Þór Þórðarson tók við sínu embætti sem heilbrigðisráðherra hefur hann orðið sem huldumaður í íslenskri stjórnmálaumræðu. Hann er sá ráðherra sem minnst sést í fjölmiðlum og orðið á göngum heilbrigðisstofnana er að þar sé hann ekki síður ósýnilegur. Það eru ekki líðandi vinnubrögð í lýðræðisríki nútímans að umræðan um svo veigamikið mál fari bara fram undir stífum formerkjum fundarskapa Alþingis.
Lesa meira um ósýnilega heilbrigðisráðherrann!
![]() |
Samþykktar sjúkratryggingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 124249
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
mér finnst þetta mál mynna á um margt, sem þeir gera svona núna þessir flokkar með svona mikinn meirihluta/þetta er hroðvirknislega unnið og skal i gegn,hvað sem það kostar/Svo þetta með Guðlaug Þór það er rétt,bara hvar eru Ráðherrar okkar???Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 10.9.2008 kl. 17:15
Þetta er eitt blöffið enn.Til helv með þessa ríkisstjórn eða lengra....
Hvassorð, 10.9.2008 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.