8.9.2008 | 09:10
Er kreppa á Íslandi?
Í grein dagsins fjallar Arnaldur Sölvi Kristjánsson um efnahagsástandið á Íslandi og hvort krepputal eigi rétt á sér: Hagfræðingar nota hugtakið kreppa til að lýsa alvarlegum samdrætti í efnahagslífinu. Með samdrætti er átt við að framleiðsla þjóðarbúsins á vörum og þjónustu hefur minnkað. Það má því segja að tvenn skilyrði einkenni kreppu: minnkandi landsframleiðla og aukið atvinnuleysi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Við sem höfum lifað kreppur ,viljum ekki kalla þetta því nafni ennþá !!!!en það stefnir i það/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.9.2008 kl. 23:56
Vonast til að sjá þig eða ykkur, við opnun sýningar minnar í Gerðubergi föstudaginn 12. sept. kl. 4.
Sýningin stendur til 2. nóv.
Kær kveðja
Guðný Svava StrandbergSvava frá Strandbergi , 10.9.2008 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.