Utanríkismál á mannamáli

Grein dagsins á Ásþór Sævar Ásþórsson, en hann var einn þeirra sem sótti í gær opinn fund í Iðnó með Miguel Ángel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar: Á fundinum voru Evrópumálin líka til umræðu, enda er Spánn mjög virkur þátttakandi í Evrópusambandinu. Oft heyrir maður kallað á það að dýpka þurfi umræðuna í Evrópumálum eða færa hana upp á annað plan. Þeir sem tala svona, eru oftast líka þeir sem segja að Ísland hafi hagnast á aðildinni af Evrópska efnahagssvæðinu og þess vegna sé lítil ástæða til að endurskoða stöðu Íslands í Evrópusamvinnunni. Það er semsagt eina markmiðið með Evrópusamstarfi Íslendinga að við græðum á því.

Lesa meira>>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Það er gott að ESB-sinnar séu líka búnir að leggja niður aðildarröksemdina "fáum meira frá sjóðum sambandsins en við leggjum til þeirra".

Það sem stendur eftir er þá að Ísland á að ganga í ESB af-því-bara. 

Geir Ágústsson, 7.9.2008 kl. 12:48

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þjóðin er svo lítil að ef Samfylkingunni tækist að kom landinu í öll öryggisráð  og nefndir sem hugur þeirra stendur til hrykki skattfé ríkissjóðs ekki til.

Sigurður Þórðarson, 14.9.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband