25.8.2008 | 08:50
Við erum umkringd
All you need is love sungu bítlarnir. En höfðu þeir kannski rangt fyrir sér? Á sama tíma og vesturlandabúar elska allt það sem er ekta, upprunalegt og öðruvísi þá er eins og þeim takist sífellt að eyða þessu viðfangi ástar sinnar. Grétar Halldór Gunnarsson skoðar í grein dagsins með hvaða hætti okkar menning er andmenning sem eyðir andstæðum sínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Vá! Hvað þetta er flott mynd.
Sporðdrekinn, 25.8.2008 kl. 14:41
Mjög athyglisverð grein. Ég þarf að lesa hana aftur og betur, það er margt til í þessu.
Úrsúla Jünemann, 25.8.2008 kl. 14:47
Flott mynd, les greinina seinna, en ég held að enn sé ást allt sem þarf.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.