Viđsnúningur í skattastefnu

Í grein dagsins fjallar Arnaldur Sölvi Kristjánsson um ţróun á tekjuskatti undanfarin tvö ára. Í greininni segir međal annars: „Tökum dćmi. Verkamađur sem var áriđ 2006 međ laun í neđra fjórđungsmarki greiddi 21% af tekjum sínum í skatt. Ţróist laun og verđlag skv. spá Seđlabanka Íslands mun ţessi einstaklingur greiđa 17% af tekjum sínum í skatt áriđ 2010. Lćkkunin er minni eftir ţví sem ofar er komiđ í tekjustiganum og einnig verđur lćkkun skattbyrđarinnar minni eftir ţví sem laun hćkka meira.
 

mbl.is Ekki hćtta á hagsmunaárekstrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 22.7.2008 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband