23.6.2008 | 15:08
Halla og konurnar í Íran
Halla Gunnarsdóttir blaðamaður lauka nýlega meistaranámi í alþjóðasamskiptum og fjallaði lokaritgerð hennar um stöðu kvenna í Íran. Einar Örn Einarsson las viðtal við Höllu í Morgunblaðinu og í pistli dagsins gerir hann athugasemdir við ýmislegt sem fram kom í því um kúgun íranskra kvenna: Þessi yfirlýsing er með ólíkindum. Hvernig getur Halla haldið því fram að kúgunin sé eins ef að ein tegund af klæðnaði sé bönnuð og þegar að ALLAR tegundir af klæðnaði í heimi, utan einnar, séu bannaðar?
Ach, skoða greinina!
Hertar refsiaðgerðir væntanlegar gegn Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Kvitt
Ómar Ingi, 23.6.2008 kl. 15:46
Ég las þetta viðtal við Höllu. Það einkenndist af grófum alhæfingum og hreinum rangfærslum. Ótrúlegt að hún skuli hafa náð að ljúka háskólaprófi og starfa sem blaðamaður. Í þessu viðtali kemur allt það fram sem ALDREI prýðir menntafólk og blaðamenn.
Karl Gunnarsson
Karl (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 11:30
oj. Vill þessi manneskja láta taka sig alvarlega?
halkatla, 24.6.2008 kl. 12:32
Hmmm.
Gulli litli, 24.6.2008 kl. 13:50
Maður verður reiður þegar maður les svona. Konur eins og Maryam Namazie sem leggur sig í lífshættu á hverjum degi við baráttu sína fyrir konur í Íran. Hún og foreldrar hennar flúðu Íran og búa núna í London. Hún verður að hafa lögregluvörð fyrir utan heimil sitt og lífverði með sér 24/7 allt árið vegna baráttu sinnar fyrir kvenfrelsi í Íran. Svo koma svona kellingar eins og þessi Halla og gera lítið úr baráttu svona kvenna. Hún á bara að skammast sín fyrir þessi ummæli að konur hér á landi séu í svipaðri stöðu og íranskar konur. Þvílíkt kjaftæði. Manni verður flögurt við svona lestur. Ég er feministi fram í fingurgóma en þetta er einum of langt gengið.
Valsól (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.