Halla og konurnar í Íran

Halla Gunnarsdóttir blaðamaður lauka nýlega meistaranámi í alþjóðasamskiptum og fjallaði lokaritgerð hennar um stöðu kvenna í Íran. Einar Örn Einarsson las viðtal við Höllu í Morgunblaðinu og í pistli dagsins gerir hann athugasemdir við ýmislegt sem fram kom í því um kúgun íranskra kvenna: Þessi yfirlýsing er með ólíkindum. Hvernig getur Halla haldið því fram að kúgunin sé eins ef að ein tegund af klæðnaði sé bönnuð og þegar að ALLAR tegundir af klæðnaði í heimi, utan einnar, séu bannaðar?

Ach, skoða greinina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband