15.6.2008 | 17:27
Írsk þjóðaratkvæðagreiðsla skrifar sögu ESB
Í kjölfar þess að almenningur kaus gegn Lissabon sáttmála Evrópusambandsins hafa vaknað upp ýmsar spurningar um framtíð sáttmálans og jafnvel þróun Evrópu í heild. Hrafn Stefánsson skoðar hvernig landið liggur eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi. En hvað tekur við? Mun ESB endurskoða Lissabon sáttmálann upp á nýtt og leggja hann aftur til samþykktar aðildarríkjanna að öðrum þremur árum liðnum? Stjórnmálaskýrendur hafa bent á að hættulegt gæti reynst að reyna á þolrif evrópskra kjósenda með því að láta þá sífellt kjósa um sama hlutinn í nýjum búning.
Harma höfnun Lissabon-sáttmálans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.